Kristjan Viðar Haraldsson

Brennan heilari og ráðgjafi
Ertu að glíma við orkuleysi, kvíða, Þunglyndi, vandamál í samskiptum, áföll, vonleysi, lítið sjálfstraust eða mikla þreytu?
Hvað er Brennan heilunPanta tíma

„Að fara til Kristjáns Viðars er eins og að eignast fjársjóðskort og góðan áttavita til að leita að eigin fjársjóði. Á áfangastað bíður síðan lykill og olíukanna ef skráin skyldi vera orðin ryðguð.“

Birna G. Konráðsdóttir

Næsta Brennan námskeið byrjar 24. janúar. Nánari upplýsingar hér.

FRÉTTABRÉF

„Eftir erfiða tíma í mínu lífi leitaði ég mér aðstoðar hjá Kristjáni Viðari. Strax eftir fyrsta tíma fór ég að taka eftir jákvæðum breytingum. Nú hef ég mætt til hans í nokkur skipti og er greinilega mun orkumeiri og lífsvilji minn og bjartsýni hafa aukist mikið. Ég hef líka tekið eftir því að þyngsli fyrir brjósti eru mun minni.“

 

Sveinbjörn R. Auðunsson