Gott er að temja sér jákvætt viðhorf til lífsins. Þá gengur allt betur.