Það er alveg sama á hvaða aldrei þú ert. Hvert nýtt augnablik er tækifæri til þess að breyta lífi þínu og þeirra í kringum þig. Þú færð nýtt tækifæri á hverjum degi. Því er engin spurning að það besta er eftir ef það er það sem þú vilt.