Veljum vini okkar vandlega. Eins þurfum við að vanda okkur sjálf til að vera góðir vinir. Að vera góður hlustandi, geta hlustað án þess að dæma er hugsanlega einn mikilvægasti þátturinn í því að vera góður vinur.