Gerðu aðeins það sem er gott fyrir sálina. Það er fæðingarréttur okkar allra að vera hamingjusöm. Hugsanir okkar og gjörðir ráða miklu um það hvort okkur auðnast það.