Hér

Ég er með aðstöðu í Rósinni sem er uppi á fjórðu hæð til vinstri í  Bolholti 4.  Þegar þú kemur inn þá sestu niður og slakar á þangað til kemur að þér.

Ég reyni að halda tíma áætlun eftir fremsta megni en einstaka sinnum verða tafir sem erfitt er að ráða við. Ég bið þig að sýna þolinmæði.

Kristján

Eftir erfiða tíma í mínu lífi leitaði ég mér aðstoðar hjá Kristjáni Viðari. Strax eftir fyrsta tíma fór ég að taka eftir jákvæðum breytingum. Nú hef ég mætt til hans í nokkur skipti og er greinilega mun orkumeiri og lífsvilji minn og bjartsýni hafa aukist mikið. Ég hef líka tekið eftir því að þyngsli fyrir brjósti eru mun minni.

 

 

 

Sveinbjörn R. Auðunsson